Microsoft Whiteboard 2024
Útgáfudagur: 23/05/24
Síðast uppfært: 22/07/25
Markmið námskeiðisins er m.a. að nemandi
þekki vel viðmótið sjálft, geti notað sniðmát og breytt þeim og þekki helstu stillingar
geti unnið með borð frá grunni, viti hvernig valstikan virkar, geti deilt borði og kannist við skeiðklukkuna
sjái hvernig Copilot virkar í Whiteboard og hvernig hægt er að nota það í Teams og á fundum og hvernig hægt er að flytja það út (exporta).
Fyrir hverja?
Alla þá sem vilja kynna sér möguleika Microsoft Whiteboard.