Microsoft hugbúnaður
Microsoft Word vefviðmótið
Á þessu námskeiði skoðum við muninn á Word forritinu og Word vefviðmótinu.
Lýsing:
Á þessu námskeiði skoðum við muninn á Word forritinu og Word vefviðmótinu. Þetta er EKKI full kennsla á Word, heldur eingöngu verið að sýna hvernig vefviðmótið er frábrugðið forritinu og hvaða kosti og galla sú útgáfa hefur.
Byrjendum í Word er bent á námskeiðið Microsoft Word
Kennari:
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Fyrir hverja:
Microsoft Word notendur sem vilja kynna sér möguleika vefviðmóts Word
Heildarlengd: 24 mínútur.
TILBOÐ: Áskrift að öllum yfir 120 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 149.000 kr. Sjá nánar hér.
Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.