Lýsing námskeiðs og skráning

Microsoft Word vefviðmótið

Lýsing: 
Á þessu námskeiði skoðum við muninn á Word forritinu og Word  vefviðmótinu. Þetta er EKKI full kennsla á Word, heldur eingöngu verið að sýna hvernig vefviðmótið er frábrugðið forritinu og hvaða kosti og galla útgáfa hefur. 

 

Byrjendum í Word er bent á námskeiðið Microsoft Word 

 

Kennari: 
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum. 

 

Fyrir hverja: 
Microsoft Word notendur sem vilja kynna sér möguleika vefviðmóts Word 

Námskaflar og tími:

 • Inngangur/Introduction - 1 mínúta.
 • Opna vefviðmótið/Opening the web version - 3 mínútur.
 • Viðmótið og stillingar/The interface and settings - 3 mínútur.
 • Teikni valmöguleikinn (Draw)/The draw option - 1 mínúta.
 • Setja verk á samstarfsaðila/Assigning tasks to colleagues - 3 mínútur.
 • Setja inn myndir/Inserting pictures - 2 mínútur.
 • Immersive Reader - 3 mínútur.
 • Fara úr vefviðmóti í forritið/Switching from the web version to the program - 2 mínútur.
 • Hönnunarhugmyndir (Designer)/Design ideas (Designer) - 1 mínúta.
 • Breyta tungumáli/Changing the language - 2 mínútur.
 • Endurnýta skjöl/Reusing documents - 2 mínútur.
 • Samantekt/Summary - 1 mínúta.

Heildarlengd: 24 mínútur.

Verð:
24.000 kr.

TILBOÐ: Áskrift að öllum yfir 120 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 149.000 kr. Sjá nánar hér.

Hagnýtar upplýsingar

 • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
 • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
 • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
 • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af verði námskeiðs.
 • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
 • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.

Hoobla - Systir Akademias