Microsoft hugbúnaður
Microsoft Planner
Megináhersla námskeiðsins er að sýna hvernig nýta má Planner, sem er hluti af Office 365 skýjalausn Microsoft, til að ná fram aukinni skilvirkni í verkefnastjórnun.
Heildarlengd: 39 mín.
Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.