Microsoft hugbúnaður
Microsoft Sway
Í þessu námskeiði er margmiðlunarforritið Sway skoðað og hvaða möguleika forritið býður upp á. Með Sway er mjög einfalt að búa til kynningar, fréttabréf eða hvað annað sem þú vilt gera.
Heildarlengd: 40 mín.
Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.