Þjónusta, sala og markaðssetning
Samningatækni FBI
Á námskeiðinu læra þátttakendur samningatækni FBI. Tæknina notar FBI til að mynda í samningaviðræðum við hryðjuverkamenn og aðra glæpamenn. Í slíkum aðstæðum er ekki hægt að loka samningum með því að setja ,,þú getur 2 gísla, og ég 2, erum við þá ekki sátt?“. Allt annað en að ná öllum gíslunum er óásættanlegt.