Lýsing námskeiðs og skráning

Microsoft OneNote

Um hvað er námskeiðið? 

Í námskeiðinu lærirðu hvernig þú getur notað OneNote til halda utan um vinnubækur og persónulegar bækur, hvar þú átt vista þær og hvernig þú notar mismunandi einkenni til skilja á milli bóka sem tilheyra vinnu og einkalífi. 

Þú lærir hvernig gögnin þín vistast í tölvunni, snjallsímanum og spjaldtölvunni, allt eftir því hvað hentar þér. 

  •  

Fyrir hverja?  

Fyrir alla sem vilja nýta sér möguleika OneNote til skipuleggja sig enn betur. 

Námskaflar og tími:

  • Hvað er OneNote - 1 mínúta.
  • Notendaviðmót - 2 mínútur.
  • Stofna nýja bók - 3 mínútur.
  • Setja inn texta - 4 mínútur.
  • Skýra blaðsíður og flipa - 1 mínúta.
  • Búa til og færa flipa og blaðsíður - 3 mínútur.
  • Endurnefna og færa minnisbækur - 1 mínúta.
  • Forsniðinn texti - 1 mínúta.
  • Áherslumerki og tölusetningar - 1 mínúta.
  • Setja inn myndir - 1 mínúta.
  • Senda efni til OneNote - 2 mínútur.
  • Setja inn skjáskot - 2 mínútur.
  • Vinna með skjáskot - 3 mínútur.
  • Vinna með merki - 5 mínútur.
  • Samskipti við Outlook - 4 mínútur.
  • Setja inn töflu og breyta í Excel - 3 mínútur.
  • Setja inn skrár - 3 mínútur.
  • Setja inn Excel skrár - 4 mínútur.
  • Setja inn hljóð og myndbandsskrá - 1 mínúta.
  • Leitað í minnisbók - 1 mínúta.
  • Upptaka hljóð og myndskeiða - 4 mínútur.
  • Notkun sniðmáta - 3 mínútur.
  • Tímastimplar, tákn og stærðfræðijöfnur - 1 mínúta.
  • Nota teikniflipann - 4 mínútur.
  • Að deila bók - 7 mínútur.
  • Leita að höfundi og breytingum í skjali eða minnisbók - 2 mínútur.
  • Sjá fyrri útgáfur skjala - 2 mínútur.
  • Læsa flipa með lykilorði - 1 mínúta.
  • Tengdir minnispunktar - 3 mínútur.
  • Stilla blaðsíðustærð, lit og fleira - 1 mínúta.
  • Setja bakgrunn - 1 mínúta.
  • Vista í aðrar skrár - 2 mínútur.
  • Ýmsar stillingar - 3 mínútur.
  • Munurinn á OneNote 2016 og OneNote fyrir Windows 10 - 4 mínútur.
  • Samantekt - 1 mínúta.

Heildarlengd: 85 mínútur.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.

Hoobla - Systir Akademias