Lýsing námskeiðs og skráning

Microsoft Word

 
Um hvað er námskeiðið?
Markmið námskeiðsins er að nemendur nái tökum á Microsoft Word forritinu og geti nýtt sér það á sem fjölbreyttastan hátt.
Í námskeiðinu er farið í og kennt það helsta sem Word býður upp á, svo sem virkni forritsins - en ekki kennd ritvinnsla.
Meðal annars er kennt að setja upp síður, breyta ýmsum stillingum, vinna með myndir og gröf og margt fleira.

Fyrir hverja? 
Fyrir alla sem vilja ná tökum á Microsoft Word.

Námskaflar og tími:

  • Inngangur - 1 mínúta.
  • Viðmótið - 4 mínútur.
  • Aðstoð í Word - 2 mínútur.
  • Stilla bendil og ósýnileg tákn - 3 mínútur.
  • Leturgerð - 3 mínútur.
  • Textaútlit - 2 mínútur.
  • Sniðpensill - 4 mínútur.
  • Áherslumerki - 3 mínútur.
  • Inndráttur og rammar - 4 mínútur.
  • Stílsnið - 3 mínútur.
  • Leita og breyta - 3 mínútur.
  • Lesa upp (dictate) - 2 mínútur.
  • Forsíða - 3 mínútur.
  • Setja inn mynd - 3 mínútur.
  • Vinna með myndir - 7 mínútur.
  • Síðulitur og rammar - 2 mínútur.
  • Töflur (tables) - 3 mínútur.
  • Form og tákn - 3 mínútur.
  • SmartArt - 3 mínútur.
  • Setja inn línurit - 5 mínútur.
  • Setja inn skjáskot - 1 mínúta.
  • Sækja atriði skjals (document item) og Wikipedia - 3 mínútur.
  • Hlekkir, bókamerki og millivísun - 4 mínútur.
  • Athugasemdir (comments) - 2 mínútur.
  • Rekja breytingar (track changes) - 3 mínútur.
  • Síðuhaus og síðufótur - 4 mínútur.
  • Textabox, Word Art og fleira - 4 mínútur.
  • Spássíur og uppsetning skjals - 3 mínútur.
  • Efnisyfirlit - 3 mínútur.
  • Póstsameining (mail merge) - 4 mínútur.
  • Leiðrétta stafsetningarvillur - 2 mínútur.
  • Samheitaorðabók og fleira - 2 mínútur.
  • Yfirlitsflipinn - 2 mínútur.
  • Nokkur ráð í lokin - 3 mínútur.
  • Samantekt - 1 mínúta.
  • Editor (UPPFÆRSLA) - 2 mínútur.

Heildarlengd: 106 mínútur.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.

Hoobla - Systir Akademias