Lýsing námskeiðs og skráning

Stjórnun lykilverkefna og markmiðasetning með OKR

Um hvað er námskeiðið?
Í námskeiðinu er farið ofan í aðferðafræði OKR eða "Objectives & Key Results" sem hefur hjálpað fyrirtækjum á borð við Google, Amazon og Spotify að framkvæma stefnu með skýrum, sýnilegum og mælanlegum hætti. 
 
Fyrir hverja?
Aðferðafræðin nýtur sívaxandi vinsælda og hentar starfsfólki fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum.
 

Námskaflar og tími:

 • Inngangur - 24 mínútur.
 • Okkar eigin markmið - 21 mínúta.
 • OKR flæða um fyrirtækið - 26 mínútur.
 • Af hverju OKR? - 25 mínútur.
 • Vinnustofa - 21 mínúta.
 • Innleiðing OKR - 22 mínútur.

Heildarlengd: 139 mínútur.

Verð:
24.000 kr.

TILBOÐ: Áskrift að öllum yfir 120 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 149.000 kr. Sjá nánar hér.

Hagnýtar upplýsingar

 • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
 • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
 • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
 • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af verði námskeiðs.
 • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
 • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Ólafur Örn Nielsen

Ólafur Örn Nielsen er aðstoðarforstjóri Opinna Kerfa.
Ólafur hefur starfað við stjórnun og hugbúnaðarþróun í 15 ár, síðast sem framkvæmdastjóri Kolibri og þar áður hjá Form5, WOW air, Eddu útgáfu og Morgunblaðinu.

Hoobla - Systir Akademias