Lýsing námskeiðs og skráning

Að koma sér uppúr sófanum

Hér lærir þú finna út í hvers lags formi þú ert akkúrat núna. Hvernig er best byrja á því koma sér í rútínu og setja sér markmið. Einnig er farið í góð ráð til vinna gegn stoðverkjum og í lokin finna gátlista til auðvelda sér búa til markmið
 
Fyrir hverja er námskeiðið?
Þetta námskeið er ætlað öllum þeim sem langar venda sínum kvæðum í kross til koma sér í betra form. 
 

Námskaflar og tími:

  • Er sófinn góður/Is the sofa good for you? - 3 mínútur.
  • Púkinn á öxlinni/The shoulder devil - 2 mínútur.
  • Kannaðu formið þitt/Check how fit you are - 5 mínútur.
  • Hvernig er best að byrja/What is the best way to start? - 4 mínútur.
  • Ekki láta aðra hafa áhrif/Do not be influenced by others - 4 mínútur.
  • Aðeins um næringu/About nutrition - 2 mínútur.
  • Gátlisti, settu þér markmið/Checklist. Setting goals - 5 mínútur.

Heildarlengd: 25 mínútur.

Textun í boði:
Enska og íslenska.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Ásgerður Guðmundsdóttir

Ásgerður Guðmundsdóttir er sjúkraþjálfari og íþróttakennari.
Ásgerður hefur í yfir 20 ár sérhæft sig í vinnustaðaúttektum í fyrirtækjum og stofnunum um land allt. Samhliða hefur hún verið með námskeið og fyrirlestra um heilsueflingu og heilsuvernd sem miða að aukinni vellíðan í vinnu og að draga úr vöðvabólgu og öðrum stoðverkjum.

Hoobla - Systir Akademias