Hugbúnaður og upplýsingatækni
Flow í Microsof
Þetta er stutt kynning á Flow fyrir þá sem vilja vita hvað Flow er. Við sýnum hvernig hægt er að búa til einföld flæði (flow) sem geta nýst okkur í vinnunni.
Þetta er stutt kynning á Flow fyrir þá sem vilja vita hvað Flow er. Við sýnum hvernig hægt er að búa til einföld flæði (flow) sem geta nýst okkur í vinnunni.
Fyrir hverja:
Þá sem vilja kynna sér möguleika Flow
Heildarlengd: 15 mín.
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.