Microsoft hugbúnaður
Windows-10
Flest okkar kunna grunnatriðin í stýrikerfnu okkar, en fæst kunna það sem skiptir mestu máli: Hvernig getur stýrikerfið hjálpað mér að verða öflugri í vinnunni eða bara í því sem ég nota heimilistölvuna í? Einnig eru skoðaðar skýjageymslur og hvernig við getum nýtt okkur þær.