Vinnuvernd - jafnrétti, sjálfbærni og réttindi
Ráðningarsamningar
Námskeiðið er hluti af Segli, leiðtogaþjálfun ferðaþjónustunnar sem er námskeið hjá Akademias.
Hafi góðan skilning á og viti mikilvægi þess að virða hvíldartíma og að endingu er farið yfir allt sem fellur undir starfslok sem mikilvægt er að hafa góðan skilning á
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja kynna sér og vera með á reiðum höndum hver réttur þeirra er á atvinnumarkaði og eins þá sem hafa með starfsmanna og kjaramál að gera.
Heildarlengd: 58 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Guðmundur Heiðar Guðmundsson lögmaður hjá Samtökum atvinnulífsins fer hér yfir öll þau helstu atriði sem falla undir starfsmanna- og kjaramál.