Lýsing námskeiðs & skráning

Pipedrive

Pipedrive er einfalt en öflugt tól til að styðja við sölu til fyrirtækja. Hlutverk Pipedrive er að leiða söluteymi í gegnum söluferli og auka líkurnar á því að sala lokist. Pipedrive er einnig með flottar skýrslur til að fylgjast með árangri. Nova notar sjálft Pipedrive til að styðja við sína sölu og munu tveir starfskraftar Nova sýna hvernig það er notað.

Á námskeiðinu er fjallað um:
Hvað er Pipedrive
Til hvers er Pipedrive
Af hverju Pipedrive
Uppsetning á Pipedrive
Helstu ferlar í Pipedrive
Kennsla starfsfólk fyrir Pipedrive
Skýrslur úr Pipedrive fyrir stjórnendur
Tilkynningar úr Pipedrive
Finndu þér meira sniðugt fyrir Pipedrive

Verð:
24.000 kr.

Námskeiðslýsing:

 • Kynning (3 mín.)
 • Að setja upp Pipedrive. Fyrri hluti (15 mín.)
 • Að setja upp Pipedrive. Seinni hluti (17 mín.)
 • Að vinna með Pipedrive (8 mín.)
 • Sales Docs (5 mín.)
 • Kennsla og þjálfun (9 mín.)

Heildarlengd: 57 mín.

Hagnýt atriði:

 • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
 • Lærðu á þínum hraða, hvar, eins oft og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil
 • Námskeiðið er einnig í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði. (sjá nánar)
 • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi. Vinnustaðir geta einnig sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð (óháð starfsmanni) inná www.attin.is
 • Vinnumálastofnun veitir jafnframt möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af námskeiðsgjaldi

 
Hoobla - Systir Akademias