Þjónusta, sala og markaðssetning
Pipedrive
Pipedrive er einfalt en öflugt tól til að styðja við sölu til fyrirtækja. Hlutverk Pipedrive er að leiða söluteymi í gegnum söluferli og auka líkurnar á því að sala lokist. Pipedrive er einnig með flottar skýrslur til að fylgjast með árangri. Nova notar sjálft Pipedrive til að styðja við sína sölu og munu tveir starfskraftar Nova sýna hvernig það er notað.