Microsoft hugbúnaður
Microsoft To Do
Í námskeiðinu fræðumst við um Microsoft To Do og hvernig það talar við forrit eins og Outlook og Planner. Við lærum að gera lista, verk og undirverk og ýmsar gagnlegar stillingar. Við skoðum símaútgáfuna og vefútgáfuna af Microsoft To Do og sjáum hvernig verkin eru samhæfð milli tækja.