Microsoft hugbúnaður
Microsoft Teams
Í þessu námskeiði er farið í gegnum helstu eiginleika Teams-forritsins og hvernig eiginleikarnir nýtast í samvinnu. Skoðaðir eru samskiptamöguleikar sem Teams felur í sér og hvernig fjöldi forrita getur tengst við Teams. Einnig skoðum við fundamöguleika Teams og hvernig hægt er að nota forritið í beina útsendingu (live event).