Lýsing námskeiðs og skráning

Microsoft Teams

Í þessu námskeiði er farið í gegnum helstu eiginleika Teams-forritsins og hvernig eiginleikarnir nýtast í samvinnu. Skoðaðir eru samskiptamöguleikar sem Teams felur í sér og hvernig fjöldi forrita getur tengst við Teams. Einnig skoðum við fundamöguleika Teams og hvernig hægt er að nota forritið í beina útsendingu (live event).

Að námskeiði loknu hafa þátttakendur lært á alla helstu þætti Teams og hvernig best er að skipuleggja verkefni. Hvaða samskiptavalkostir og deilimöguleikar eru í boði, aðgangsstýringar og hvernig deila skal gögnum.

Fyrir hverja? 
Námskeiðið er fyrir þá sem ætla að nota Microsoft Teams í samvinnu og samskipti.

Námskaflar og tími:

 • Inngangur - 1 mínúta.
 • Opna Teams í fyrsta skipti - 2 mínútur.
 • Viðmótið - 2 mínútur.
 • Spjallið (Chat) - 2 mínútur.
 • Tengiliðir - 5 mínútur.
 • Litakóði á tengiliðum - 3 mínútur.
 • Deila skjá í spjalli - 2 mínútur.
 • Stofna nýtt teymi - 4 mínútur.
 • Stofna teymi frá hóp eða teymi - 3 mínútur.
 • Að búa til rásir - 4 mínútur.
 • Fela teymi og pinna rásir - 2 mínútur.
 • Samskipti í rásum - 5 mínútur.
 • Senda póst í rás - 2 mínútur.
 • Tilkynningar og póstar í mörgum rásum - 2 mínútur.
 • Takmarka spjallréttindi í rásum - 2 mínútur.
 • Nota tögg (tags) - 2 mínútur.
 • Setja inn nýja flipa (tabs) - 6 mínútur.
 • Vista skjöl í Teams - 4 mínútur.
 • Bæta við aðgengi að SharePoint gögnum - 1 mínúta.
 • Setja skjal inn frá OneDrive - 1 mínúta.
 • Wiki - 2 mínútur.
 • Halda fund í rás - 1 mínúta.
 • Bóka og breyta stillingum fyrir Teams fundi - 4 mínútur.
 • Fundir í Teams - 7 mínútur.
 • Hvar vistast fundir sem eru teknir upp (uppfært)? - 1 mínúta.
 • Sviðsljós (spotlight) - 2 mínútur.
 • OneDrive, Dropbox og Google Drive í Teams - 2 mínútur.
 • Vinna með forrit í Teams - 3 mínútur.
 • Nota Botta - 3 mínútur.
 • Forrit fyrir skilaboð - 2 mínútur.
 • Teymis-stillingar - 4 mínútur.
 • Áminningar í Teams - 1 mínúta.
 • Eyða eða geyma teymi - 1 mínúta.
 • Stream og Teams - 2 mínútur.
 • Teams og Zoom - 1 mínúta.
 • Að vista samtal í rás - 1 mínúta.
 • Leitarsláin í Teams - 3 mínútur.
 • Bein útsending (live event) - 7 mínútur.
 • Tímaformat í dagatali - 1 mínúta.
 • Banna eða heimila upptöku af Teams fundi - 1 mínúta.
 • Samantekt - 1 mínúta.
 • Búa til template (uppfærsla) - 3 mínútur.
 • Stofna teymi með template (uppfærsla) - 2 mínútur.
 • Fjarlægja bakgrunnshljóð (uppfærsla) - 2 mínútur.
 • Senda skjöl til samþykktar (uppfærsla) - 3 mínútur.
 • Forrit í sér glugga (pop out app) (uppfærsla) - 1 mínúta.
 • Sameigilegt dagatal í rás (uppfærsla) - 2 mínútur.
 • Break out rooms (uppfærsla) - 3 mínútur.
 • Stækka efni sem er deilt með mér (uppfærsla) - 1 mínúta.
 • Glærusýningar í Teams (uppfærsla) - 2 mínútur.
 • Whiteboard í rásum og spjalli (uppfærsla) - 1 mínúta.
 • Deila pósti úr Outlook (uppfærsla) - 2 mínútur.
 • Skjöl innan Teymis (uppfærsla) - 4 mínútur.
 • Breytingar í skjölum (uppfærsla) - 2 mínútur.
 • Files appið (Uppfærsla) - 1 mínúta.
 • Leitin uppfærð (uppfærsla) - 4 mínútur.
 • Tímabelti í spjalli - 1 mínúta.

Heildarlengd: 139 mínútur.

Textun í boði:
Enska og íslenska.

Verð:
24.000 kr.

TILBOÐ í takmarkaðan tíma:
Árs áskrift af öllum yfir 120 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð:149.000 kr. Sjá nánar hér.

Hagnýtar upplýsingar

 • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
 • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
 • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
 • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af verði námskeiðs.
 • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
 • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.

Hoobla - Systir Akademias