Lýsing námskeiðs & skráning

Microsoft Excel vefviðmótið

Á þessu námskeiði förum við í muninn á Excel forritinu og Excel Online. Þetta er EKKI full kennsla á Excel, heldur eingöngu verið að sýna hvernig Excel Online er frábrugðið forritinu og hvaða kosti og galla Online útgáfan hefur.

Byrjendum í Excel er bent á námskeiðið Excel í hnotskurn.

Fyrir hverja: 
Excel notendur sem vilja kynna sér möguleika Excel Online

Verð:
24.000 kr.

Námskeiðslýsing:

 • Inngangur (2 mín.)
 • Grunnatriði (2 mín.)
 • Útgáfusaga (4 mín.)
 • Online skjöl (5 mín.)
 • Vandamál við opnun skjala (2 mín.)
 • Deila skjali (5 mín.)
 • Samvinna (5 mín.)
 • Samvinna (2 mín.)

Heildarlengd: 27 mín.

Hagnýt atriði:

 • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
 • Lærðu á þínum hraða, hvar, eins oft og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil
 • Námskeiðið er einnig í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði. (sjá nánar)
 • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi. Vinnustaðir geta einnig sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð (óháð starfsmanni) inná www.attin.is
 • Vinnumálastofnun veitir jafnframt möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af námskeiðsgjaldi

 

Leiðbeinendur

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.

Hoobla - Systir Akademias