Microsoft hugbúnaður
Microsoft Excel vefviðmótið
Í þessu námskeiði förum við í muninn á Excel forritinu og Excel Online. Þetta er EKKI full kennsla á Excel, heldur eingöngu verið að sýna hvernig Excel Online er frábrugðið forritinu og hvaða kosti og galla Online útgáfan hefur.