Hugbúnaður og upplýsingatækni
Microsoft Excel Pivot töflur
Hér lærum við að búa til Pivot töflur og hvernig þær virka.
Hér lærum við að búa til Pivot töflur og hvernig þær virka.
Fyrir hverja:
Þetta námskeið er ætlað þeim sem vilja kynnast Pivot töflum í Excel, hvernig þær eru búnar til og hvernig þær virka.
Þetta námskeið er ekki ætlað byrjendum í Excel, þeim bendum við á Excel í hnotskurn námskeiðið okkar.
Heildarlengd: 53 mín.
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.