Microsoft hugbúnaður
Microsoft Excel grunnur
Í þessu námskeiði er farið í það helsta sem Excel hefur upp á að bjóða. Markmiðið er að nemendur nái tökum á töflureikni, útreikningum og meðhöndlun gagna og geti nýtt sér Excel á sem fjölbreyttastan hátt.