Heilsuefling
Jóga fyrir jafnvægi í hraða nútíma samfélags
Að staldra við í amstri dagsins og gera stuttar öndunaræfingar eða jógaæfingar hjálpar til við að ná jafnvægi og hamingju í hraða nútíma samfélags. Jóga æfingar koma blóðflæði af stað og skerpir fókus. Það er ótrúlegt hvað jóga og meðvituð öndun hefur róandi áhrif á taugakerfið og getur dregið úr stressi.