Lýsing námskeiðs og skráning

Húmor á vinnustað

Fjölmargar rannsóknir hafa leitt í ljós húmor  í daglegum samskiptum hjálpar fólki takast á við allskonar uppákomur, leysa úr vandamálum og minnka streitu og ekki síst koma auga á jákvæðari hliðar lífsins. Einnig getur húmor aukið gleði og stuðlað hamingjuríkara lífiVið getum m.a. haft heilmikil áhrif á heilsufar okkar með því auka vellíðan og rækta hamingjuna. Er húmor eitt af þínum gildum í lífinu? 

 

Fyrir hverja?

Alla! 

Námskaflar og tími:

  • Fyrsti hluti - 7 mínútur.
  • Annar hluti - 8 mínútur.
  • Þriðji hluti - 9 mínútur.

Heildarlengd: 24 mínútur.

Textun í boði:
Enska og íslenska.

Verð:
24.000 kr.

TILBOÐ í takmarkaðan tíma:
Árs áskrift af öllum yfir 120 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð:149.000 kr. Sjá nánar hér.

Hagnýtar upplýsingar

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Edda Björgvinsdóttir

Edda Björgvinsdóttir heldur námskeið og fyrirlestra um húmor, gleði, hamingju, seiglu, jákvæðni, styrkleika, tjáningu með tækni leikarans og ótalmargt fleira. Edda Björgvinsdóttir er með MA í Menningarstjórnun og skrifaði Masters ritgerð sína um Húmor í stjórnun. Einnig er Edda með MA-diplómu í jákvæðri sálfræði og með réttindi til að vinna með og túlka styrkleikaprófið R2 Strengths profiler frá CAPP. Edda er þjóðþekkt leikkona og hefur verið vinsæll fyrirlesari í áratugi.

Hoobla - Systir Akademias