Hrós

Útgáfudagur: 13/08/24
Síðast uppfært: 04/12/24

Námskeiðið fjallar um mikilvægi þess hvernig hrós getur stuðlað að jákvæðari samskiptum og vellíðan hjá einstaklingum.  Af hverju eru hrós svona mikilvæg? Það er eiginleiki að geta hrósað sjálfum sér þegar við á. Farið er í leiðir til að kenna það hvernig hægt er að hrósa sér og öðrum. Gott er að æfa sig í að hrósa á hverjum degi. Auka þar með gleði og lífshamingju einstaklinga. 

Markmið námskeiðsins er m.a.  að nemandi

  • læri leiðir til að hrósa einstaklingum og sjálfum sér sem gefur árangur

  • kunni að gefa hrós og að taka við hrósi á nákvæman hátt og horft sé í augu fólks af einlægni

  • hrósi fyrir jákvæða eiginleika einstaklings og geti sýnt að hann skiptir hann máli

     

Fyrir hverja?

Alla sem vilja nota jákvæð og uppbyggjandi samskipti og þjálfa sig í að gefa hrós þegar það á við til að efla styrk einstaklinga. 

Verð: 24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.

Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.