Leiðtogar, samskipti og teymi
Hrós
Námskeiðið fjallar um mikilvægi þess hvernig hrós getur stuðlað að jákvæðari samskiptum og vellíðan hjá einstaklingum.
Markmið námskeiðsins er m.a.
að hrósa fyrir jákvæða eiginleika einstaklings og skiptir hann máli
Fyrir hverja?
Alla sem vilja nota jákvæð og uppbyggjandi samskipti og þjálfa sig í að gefa hrós þegar það á við til að efla styrk einstaklinga.
Heildarlengd: 15 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Ragna Klara Magnúsdóttir er menntuð grunnskólakennari og Dale Carnegie þjálfari. Hún hefur starfað við kennslu og þjálfun frá útskrift úr námi árið 2005. Hún er móðir 3 stráka á aldrinum 6-19 ára og virk í félagsstarfi tómstunda og íþrótta. Hún hefur starfað við fjölbreytt verkefni í sínum störfum þar sem rík þörf er fyrir jákvæð og uppbyggjandi samskipti, virka hlustun og skýra framsögn. Síðastliðin fjögur ár hefur hún leitt sölusvið Dokobit á Íslandi ásamt því að sinna markaðsmálum og þjónustu. Í frítíma sínum hefur hún gaman af því vera með fjölskyldu og vinum, ferðast og stunda hreyfingu.