Lýsing námskeiðs & skráning

Að takast á við ágreining

Stjórnendur og starfsmenn þurfa að vera meðvitaðir um það hvernig reglur varðandi persónuvernd hafa áhrif á starfsumhverfi þeirra og hverju þarf að huga sérstaklega að í því sambandi. 

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist þekkingu á nýju persónuverndarlögjöfinni og þá hvernig hún hefur áhrif á starfsemi fyrirtækja og störf starfsmanna.

Verð:
24.000 kr.

Námskeiðslýsing:

 • Kynning (7 mín.)
 • Hvað eru ágreiningar (8 mín.)
 • Að skilja þitt eigið samband við ágreining (12 mín.)
 • Að kortleggja ágreining - hvað er raunverulega í gangi (4 mín.)
 • Þróun og stigmögnun ágreininga (10 mín.)
 • ABC þríhyrningurinn (6 mín.)
 • Þriggja samtala líkanið (7 mín.)
 • Uppbyggileg viðbrögð við ágreiningum (10 mín.)
 • Tæki og tól Conflict Þjálfarans (41 mín.)
 • Samantekt og lokaorð (4 mín.)

Heildarlengd: 109 mín.

Hagnýt atriði:

 • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
 • Lærðu á þínum hraða, hvar, eins oft og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil
 • Námskeiðið er einnig í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði. (sjá nánar)
 • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi. Vinnustaðir geta einnig sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð (óháð starfsmanni) inná www.attin.is
 • Vinnumálastofnun veitir jafnframt möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af námskeiðsgjaldi

 

Leiðbeinendur

Helgi Guðmundsson

Helgi Guðmundsson er meðstofnadi að Orgz - Organizational Coaching & Ráðgjöf og er þjálfi og sérfræðingur í Viðskiptalipurð (Business Agility).  Hann hefur síðustu ár starfað fyrir Agile People í Svíþjóð og haft umsjón með uppbyggingu og þjálfun leiðbeinenda fyrir alþjóðlega vottuð námskeið í Agile Leadership, Agile HR, Business Agility og People Development.    Helgi er einnig umsjónarkennari hjá IHM viðskiptaháskóla í Svíþjóð yfir námskeiði í Nútíma Vöruþróun og Product Ownership, sem er hluti af stærra 2 ára prógrammi í Agile Project Leadership.  Helgi er atferlisfræðingur að mennt með áherslu á vinnu- og skipulagssálfræði og sérhæfingu í farsælli lausn ágreininga.

Lára Herborg Ólafsdóttir

Lára Herborg er lögmaður og meðeigandi á LEX lögmannsstofu. Lára hefur komið að ráðgjöf á sviði persónuverndar um árabil og sinnir að auki verkefnum á sviði hugverka- og tækniréttar. Lára hefur haldið fjölmarga fyrirlestra bæði hér á landi sem og erlendis og skrifað greinar á sviði tækni- og hugverkaréttar. Hún sinnir stundakennslu við lagadeild Háskólans í Reykjavík í tækni – og tölvurétti.

Hoobla - Systir Akademias