Lýsing námskeiðs & skráning

Myndvinnsla með Photoshop

Námskeiðið kennir þátttakendum að vinna með Photoshop. Sérstök áhersla er á að hjálpa starfsfólki fyrirtækja að verða sjálfbært í einfaldari hönnunarverkefnum eins og fyrir vefi, samfélagsmiðla og Google og Facebook auglýsingar. Slík þekking og færni getur sparað fyrirtækjum háar fjárhæðir á ári og gert fyrirtækjum kleift að setja meiri kraft í markaðssókn með fjölbreyttara markaðsefni.  

Á námskeiðinu ná þátttakendur góðum tökum á Photoshop. Það er bæði fyrir þá sem eru a byrja að nota Photoshop en jafnframt fyrir þá sem eru með grunn, en vilja ná betri tökum á kerfinu. 

Hagnýt atriði
  • Fjarnám á netinu, alltaf opið, byrjaðu að læra núna!
  • Námskeiðið er rúmlega 6 klukkustunda langt og er í 19 hlutum.
  • Verð 29.900 kr.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk frá Starfsmenntunarsjóði fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi, fyrirtæki geta einnig sótt styrk (óháð starfsmanni) fyrir allt að 90% af námskeiðsgjaldi, sjá www.attin.is.

Kennari:

Ólöf Erla Einarsdóttir hjá hönnunarstofunni Svart.Design.  

Um fjarnám:

  • Lærðu á þínum hraða, hvar og hvenær sem er. 
  • Hægt er að   senda kennara spurningar    á meðan þátttakendur eru skráðir á námskeiðið.
  • Námskeiðsefnið   samanstendur af myndböndum með fyrirlestrum ásamt verkefnum.
  • Þátttakendur fá   útskriftarskjal   þegar áfanginn er kláraður sem hægt er að sýna í launaviðtali eða þegar sótt er um nýtt starf.

 

Skráning

Dagsetningar í boði, smelltu til að skrá þig:

Skrá mig, fjarnám - byrjaðu núna! (PS)

 

Leiðbeinandi

Ólöf Erla Einarsdóttir