Hugbúnaður og upplýsingatækni
Gervigreind og snjallar lausnir - Framtíðin er gagnadrifin-
Á námskeiðinu er fjallað um tækni- og viðskiptalegan grunn gagnadrifinna og snjallra lausna. Þjónustufyrirtæki sem við þekkjum, t.d. Amazon, Spotify og Netflix, nýta þessa tækni til þess að þjóna viðskiptavinum betur og bæta samkeppnishæfni.