Lýsing námskeiðs og skráning

Árangursrík teymisvinna

Um hvað er námskeiðið?

Þrá hvers einstaklings í lífinu er að fá að tilheyra. Tilheyra einhverjum hluta, sama hvar einstaklingurinn er í lífinu hvort heldur er í fjölskylduhópi, vinahópi, samstarfshópi eða hópi sem tengist áhugamálum eða félagsstarfi. Maðurinn er félagsvera og á þessu  námskeiði er farið yfir marga þætti á skemmtilegan hátt er tengjast því að vera í liði, teymi. 

Til að teymið virki sem best þá er að ýmsu að huga, bæði hjá hverjum einstaklingi og liðsheildinni í heild. Það er alltaf hægt að bæta um betur þegar allir teymismeðlimir eru meðvitaðir um eigið ágæti, styrkleika og veikleika. Veikleikar eru til að styrkja einstaklinginn og má segja að máltækið ,,Æfingin skapar framfarir” eigi vel við þegar teymi af einhverjum toga leitast við að fá það mesta og besta út úr því, ásamt því hvað ber að hafa í huga þegar teymi eru sett saman. 

 

Fyrir hverja?

Námskeiðið er hugsað fyrir alla þá sem eru að vinna í teymi, liði á einhvern hátt í lífinu og vilja verða betri og sterkari liðsmaður, þannig styrkist teymið og líklegra til að það nái betri árangri í samvinnu og sköpun verkefna. 

Námskaflar og tími:

 • Samvinna er kjarninn - 1 mínúta.
 • Að fá sem mest út úr þessu námskeiði - 1 mínúta.
 • Er eðlilegt að vinna í teymi - 6 mínútur.
 • Sameiginleg sýn á árangur - 2 mínútur.
 • Verkaskipting - 5 mínútur.
 • Fimm stig teymisverkefnis - 3 mínútur.
 • Rétt umhverfi - 2 mínútur.
 • Samskipti - Hvenær á að tjá sig - 4 mínútur.
 • Hver er besta stærð liðs - 4 mínútur.
 • Sjö orsakir átaka - 4 mínútur.
 • Áhættusöm breyting og hjarðhugsun - 4 mínútur.
 • Hegðun liðsins til að forðast - 3 mínútur.
 • Hvað á að gera ef þér finnst einhver pirrandi - 3 mínútur.
 • Vertu heiðarlegur og opinn - 5 mínútur.
 • Vertu meðvitaður um blinda blettinn þinn - 4 mínútur.
 • Þrjár leiðir til að vera góður teymismeðlimur - 4 mínútur.
 • Fyrirgefning - 3 mínútur.
 • Áreiðanleiki - 3 mínútur.
 • Gera meira en til er ætlast af þér - 3 mínútur.
 • Hafa jákvætt viðhorf - 3 mínútur.
 • Vertu góður hlustandi - 5 mínútur.
 • Hvetja rólega liðsmenn - 3 mínútur.
 • Rétt magn af tali - 3 mínútur.
 • Að geta gegnt fleiri en einu hlutverki í teymi - 2 mínútur.
 • Leggja sig allan fram - 2 mínútur.
 • Notaðu styrkleika þína - 2 mínútur.
 • Starf þitt, þægindasvæðið þitt og möguleikar þínir - 3 mínútur.
 • Þrjár leiðir til að takast á við veikleika þína - 4 mínútur.
 • Tíu leiðir til að byrja að bæta - 2 mínútur.

Heildarlengd: 93 mínútur.

Textun í boði:
Enska og íslenska.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

 • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
 • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
 • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
 • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
 • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
 • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
 • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Berta Andrea Snædal