Microsoft hugbúnaður
Microsoft SharePoint
Í námskeiðinu er farið í helstu atriði sem notendur SharePoint þurfa að kunna. Ef þú ert að stíga þín fyrstu skref í SharePoint eða finnst þú þurfa að læra undirstöðuatriðin þá er þetta námskeiðið fyrir þig.