Lýsing námskeiðs og skráning

Microsoft Excel tips and tricks

Hér förum við yfir nokkur góð ráð sem vert er að kunna þegar unnið er með Excel. 

 

Fyrir hverja?
Excel notendur 

 

 

 

Námskaflar og tími:

 • Inngangur - 1 mínúta.
 • Að læsa skjali - 1 mínúta.
 • Flakka á milli skjala - 1 mínúta.
 • Gögn úr öðrum skjölum - 2 mínútur.
 • Flash fill - 2 mínútur.
 • Excel sem viðhengi eða PDF í tölvupósti - 1 mínúta.
 • Yfirsýn (Navigation) - 1 mínúta.
 • Fjarlægja endurtekningar - 1 mínúta.
 • Quick Analysis - 1 mínúta.
 • Setja inn landakort með gögnum - 1 mínúta.
 • Fellilisti í Excel - 1 mínúta.
 • Sýna formúlur - 1 mínúta.
 • Leggja saman lágrétt og lóðrétt - 1 mínúta.
 • Samantekt - 1 mínúta.

Heildarlengd: 16 mínútur.

Textun í boði:
Enska og íslenska.

Verð:
24.000 kr.

TILBOÐ í takmarkaðan tíma:
Árs áskrift af öllum yfir 120 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð:149.000 kr. Sjá nánar hér.

Hagnýtar upplýsingar

 • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
 • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
 • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
 • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af verði námskeiðs.
 • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
 • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.

Hoobla - Systir Akademias