Leiðtogar, samskipti og teymi
Að nýta aðferðafræði Coaching fyrir stjórnendur
Hvernig er hægt að kveikja áhuga og drifkrafti hjá starfsfólki og hvernig getum við stýrt teymi til árangurs eru spurningar og verkefni sem margir stjórnendur standa fyrir. Coaching er eitt af helstu verkfærum stjórnandans til að ná árangri á þeim sviðum.