Lýsing námskeiðs og skráning

Microsoft OneNote fyrir Windows 10

Microsoft OneNote fyrir Windows 10
Í þessu námskeiði er skoðuð sú útgáfa af OneNote sem kallast OneNote fyrir Windows 10. Þessi útgáfa fylgir með Windows 10 stýrikerfinu. Bornar eru saman þessi útgáfa og desktop útgáfan af OneNote.

Fyrir hverja? 
Þetta námskeið er ekki byrjendanámskeið, heldur hugsað fyrir notendur OneNote sem vilja kynna sér hver munurinn er á þessum útgáfum. Þeim sem vilja læra á OneNote er bent á námskeiðið okkar, Microsoft OneNote, þar sem farið er í grunnatriði OneNote. Í því námskeiði er einnig talað um muninn á OneNote og OneNote fyrir Windows 10 en hér er farið mun dýpra í mismuninn.
 

Námskeiðslýsing:

  • Inngangur (2 mín.)
  • Innskráning (2 mín.)
  • Stofna nýja bók (2 mín.)
  • Flipar og blaðsíður (2 mín.)
  • Merki (tag) (5 mín.)
  • Að tala inn texta (dictate) (1 mín.)
  • Setja inn skjöl og hlekki (2 mín.)
  • Taka upp hljóð (1 mín.)
  • Fundir (1 mín.)
  • Teiknivalmöguleikinn (1 mín.)
  • Endurspilun (2 mín.)
  • Að deila bók (3 mín.)
  • Samantekt (4 mín.)

Heildarlengd: 28 mín.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

  • TILBOÐ: Ef fimm MasterClass námskeið eru keypt saman, verð 99.000 kr. Sjá nánar hér.
  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.

Hoobla - Systir Akademias