Microsoft hugbúnaður
Microsoft OneNote fyrir Windows 10
Í þessu námskeiði er skoðuð sú útgáfa af OneNote sem kallast OneNote fyrir Windows 10. Þessi útgáfa fylgir með Windows 10 stýrikerfinu. Bornar eru saman þessi útgáfa og desktop útgáfan af OneNote.