Microsoft hugbúnaður
Microsoft OneNote fyrir Windows 10
Hér skoðum við þá útgáfu af OneNote sem kallast OneNote fyrir Windows 10.
Hér skoðum við þá útgáfu af OneNote sem kallast OneNote fyrir Windows 10. Þessi útgáfa fylgir með Windows 10 stýrikerfinu. Við berum saman þessa útgáfu og desktop útgáfuna af OneNote.
Þetta námskeið er ekki byrjendanámskeið, heldur hugsað fyrir notendur OneNote sem vilja kynna sér hver munurinn er á þessum útgáfum. Þeir sem vilja læra á OneNote er bent á námskeiðið okkar "Skipulegðu þig með OneNote " þar sem við forum í grunnatriði OneNote. Á því námskeiði er einnig talað um muninn á OneNote og OneNote fyrir Windwos 10 en hér er farið mun dýpra í allar breytingar.
Fyrir hverja:
Þetta námskeið er ekki byrjendanámskeið, heldur hugsað fyrir notendur OneNote sem vilja kynna sér hver munurinn er á þessum útgáfum. Þeir sem vilja læra á OneNote er bent á námskeiðið okkar "Skipulegðu þig með OneNote " þar sem við forum í grunnatriði OneNote. Á því námskeiði er einnig talað um muninn á OneNote og OneNote fyrir Windwos 10 en hér er farið mun dýpra í allar breytingar.
Heildarlengd: 27 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma:
Árs áskrift af öllum yfir 120 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.