Lýsing námskeiðs og skráning

Microsoft OneNote 2024

Um hvað er námskeiðið?

Á námskeiðinu lærir þú hvernig á að nota OneNote til að skipuleggja þig. Þú lærir að setja upp verkefni og halda utan um þau í OneNote. Þú lærir hvernig OneNote talar við önnur forrit eins og t.d. Outlook og Excel.

Þú lærir hvernig þú getur notað OneNote til að halda utan um vinnubækur og persónulegar bækur, hvar þú átt að vista þær og hvernig þú notar mismunandi einkenni til að skilja á milli bóka sem tilheyra vinnu og einkalífi. Þú lærir einnig hvernig gögnin þín vistast í tölvunni, snjallsímanum og spjaldtölvunni, allt eftir því hvað hentar þér.

Markmið með námskeiðinu er m.a. að nemandi

  • Þekki viðmótið vel, kunni að stofna bók, viti hvað flipar og blaðsíður eru og geti sett inn efni
  • Geti sett texta á mynd, hvernig tögg eru búin til, leitað að merkjum og hvernig haldið er utan um fundi
  • Geti sett hlekki á skjöl, geti nýtt sér fjölbreytt sniðmát, þekki sticky notes og quick notes, þekki leitina og sjái hvernig vefviðmótið lítur út

     

Fyrir hverja?

Alla þá sem vilja nýta sér möguleika OneNote til að skilpuleggja sig og halda utan um upplýsingar.

Námskaflar og tími:

  • Inngangur - 2 mínútur.
  • Viðmótið - 4 mínútur.
  • Stofna nýja bók - 5 mínútur.
  • Einka bækur vs. Vinnu bækur - 3 mínútur.
  • Flipar og blaðsíður - 4 mínútur.
  • Setja inn efni - 7 mínútur.
  • Textar á mynd - 5 mínútur.
  • Búa til tagg - 5 mínútur.
  • Leita að merkjum - 3 mínútur.
  • Samskipti við Outlook - 3 mínútur.
  • Halda utan um fundi - 3 mínútur.
  • Breyta tali í texta - 3 mínútur.
  • Hlekkir á skjöl - 4 mínútur.
  • Setja inn Excel skjal - 3 mínútur.
  • Setja inn myndir og skjáskot - 1 mínúta.
  • Sniðmát - 4 mínútur.
  • Teikni flipinn - 3 mínútur.
  • Að deila bók - 2 mínútur.
  • Samvinna í bók - 5 mínútur.
  • Læsa flipa - 2 mínútur.
  • Blaðsíðustærð og fleira - 2 mínútur.
  • Sticky Notes - 1 mínúta.
  • Quick notes - 2 mínútur.
  • Leitin - 1 mínúta.
  • Hjálpar leit - 1 mínúta.
  • Opna og loka bókum - 1 mínúta.
  • Prenta og flytja út (export) - 2 mínútur.
  • OneNote í Microsoft 365 - 4 mínútur.
  • Vefviðmótið - 4 mínútur.
  • Lokaorð - 3 mínútur.

Heildarlengd: 92 mínútur.

Hagnýtar upplýsingar

TILBOÐ í takmarkaðan tíma.
Árs áskrift af um 160 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.

  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Hægt að læra í gegnum vefsíðu Akademias en einnig með Akademias appinu (fyrir Android og iPhone)
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 100% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.