þýða grein á Innraneti
Til að þýða grein í þekkingargrunni (Knowledge Base), fylgdu þessum skrefum:
-
Farðu í Bakendi > Knowledge Base
-
Færðu bendilinn yfir íslensku greinina sem þú vilt þýða og smelltu á „Breyta“
-
Í hægri stikunni, skrunaðu niður að kaflanum „Tungumál“
-
Smelltu á plúsmerkið (+) við hliðina á enska

-
Nýr gluggi opnast – sláðu inn þýðinguna þína
-
Smelltu á „Vista og halda áfram“ til að ljúka

-
Þegar búið er að vista verður greinin sýnileg í ensku útgáfu kerfisins.