Skoða síur
Í verkfærastikunni efst er hnappur sem heitir Display. Með honum geturðu sett á ákveðnar síur fyrir spjallið og þannig skoðað virkni þess eftir þínum þörfum.
Ein mjög gagnleg aðgerð hér er möguleikinn á að hópa skilaboð eftir síum. Ein af þessum síum er „Unread“. Ef þú velur hana, birtast ólesin skilaboð alltaf efst þannig missirðu ekki af neinum skilaboðum.

