Eyða notanda úr kerfinu (Bakendi)
Til þess að eyða notanda er byrjað á að fara í „Bakendann“ þar er farið í „Learning management → Notendur → Allir notendur“ svo er leitað að þeim notanda sem á að eyða. Undir nafni þess notenda sem á að eyða út er ýtt á „Eyða“
þá kemur upp dálkurinn „Eyða notendum“. Þar er valið „Staðfesta eyðingu“ og þá hefur notandanum verið eytt.