Óvirkja/Virkja notanda (Bakendi)

Í „Bakendanum“ er farið í „Learning management → Notendur → Allir notendur“ svo er leitað að þeim notanda sem á að Óvirkja. Undir nafni þess notenda sem á að Óvirkja er ýtt á „Fresta“ þá koma upp skilaboð, þar er valið „Ok“. Þá hefur notandinn verið óvirkjaður í kerfinu og getur því ekki skráð sig inn í kerfið fyrr en búið er að virkja hann aftur!

Til þess að virkja notandann aftur er valið „Hætta frestun“