Simaskrá

Til að bæta símaskrá við kerfið þitt, farðu í bakendann. Veldu "Add Knowledge Base" undir flipanum Knowledge Base.

Þegar síðan opnast, smelltu á “+” merkið og leitaðu að “Table”.

Veldu “Table”.

table 1

Settu inn hversu marga dálka og raðir þú vilt og smelltu svo á “Create Table”.

table 2

Virkjaðu “Header section” í valmyndinni hægra megin.

table 3

Bættu upplýsingum við töfluna. Þú getur líka alltaf bætt við fleiri dálkum eða reitum og breytt töflunni eftir þörfum.

table 4

Smelltu á "Publish" til að gera síðuna aðgengilega.