Að búa til rásir/umræður/teymi

Hér er yfirlit yfir hvað hver valkostur þýðir:

  • Rás (Channel) = Rás er aðal samskiptasvæði þar sem meðlimir geta spjallað saman um sameiginlegt umræðuefni.

  • Umræða (Discussion) = Umræða er eins konar undirspjall (þráður) sem verður til út frá skilaboðum í rás eða beinu samtali.

  • Teymi (Team) = Teymi er skipulagseining sem er notuð til að halda utan um margar rásir og meðlimi innan eins hóps.

messages 1

Til dæmis, ef þú vilt búa til stað fyrir heila deild, þá er best að búa til teymi fyrir hverja deild. Þar geta þau haft rásir og umræður eftir þörfum.