Óvirkja/Virkja notanda (Stjórnborð)
Til þess að óvirkja notanda er byrjað á að fara í “Stjórnborð” Þar er valið “Notendur” svo er leitað að þeim notanda sem á að óvirkja.
Því næst er ýtt á þrípunktinn hægra megin hjá notandanum og þar er valið “Óvirkja”
Núna er notandinn orðin óvirkur í kefinu og getur því ekki skráð sig inn í kerfið fyrr en búið er að virkja hann aftur.
Til þess að virkja notandann aftur er valið „Virkja