Þjónusta, sala og markaðssetning
Tekjustýring og verðlagning
Námskeið, í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar (SAF), fyrir þá sem vilja læra tekjustýringu og verðlagningu með sérstaka áherslu á hótel og gististaði.
Heildarlengd: 169 mínútur.
TILBOÐ í takmarkaðan tíma:
Árs áskrift af öllum yfir 120 MasterClass námskeiðum Akademias. Verð: 99.000 kr. Sjá nánar hér.
Stefnir Agnarsson er í framkvæmdastjórn AVIS bílaleigunnar. Hann er með BA í hagfræði og MSc í fjárfestingarstjórnun.
Stefnir hefur yfir átta ára reynslu af tekjustýringu, meðal annars hjá AVIS, WOW air og Iceland Express.