Microsoft hugbúnaður
Microsoft Lists
Microsoft Lists er hluti af Office 365 og er sniðugt tól til að halda utan um gögn og upplýsingar. Microsoft Lists býður upp á mismunandi viðmót á listum og einnig er hægt að setja á áminningar sem láta þig vita þegar breytingar eru gerðar í listanum.