Lýsing námskeiðs og skráning

Microsoft Lists

Microsoft Lists er hluti af Office 365 og er sniðugt tól til að halda utan um gögn og upplýsingar. Microsoft Lists býður upp á mismunandi viðmót á listum og einnig er hægt að setja á áminningar sem láta þig vita þegar breytingar eru gerðar í listanum.

Í þessu námskeiði skoðum við möguleikana sem þetta forrit býður upp á.

Fyrir hverja?
Fyrir alla sem vilja kynnast hvernig Lists getur hjálpað okkur að halda utan um upplýsingar á einfaldan og þægilegan hátt.

Námskeiðslýsing:

  • Inngangur (1 mín.)
  • Viðmótið (1 mín.)
  • Búa til nýjan lista (3 mín.)
  • Setja inn dálka (4 mín.)
  • Setja inn gögn (2 mín.)
  • Setja gögn inn með töfluútsýni (grid view) (3 mín.)
  • Búa til lista úr Excel skjali (3 mín.)
  • Bæta við Lista (2 mín.)
  • Deila lista (1 mín.)
  • Setja reglu á lista (2 mín.)
  • Áminningar (1 mín.)
  • Athugasemdir (comment) (2 mín.)
  • Flokkun í dálkum (2 mín.)
  • Dálka stillingar (2 mín.)
  • Flokkun (filters pane) (1 mín.)
  • Breyta útliti og vista flokkun (3 mín.)
  • Fleiri stillingar (2 mín.)
  • Samantekt (1 mín.)

Heildarlengd: 36 mín.

Verð:
24.000 kr.

Hagnýtar upplýsingar

  • TILBOÐ: Ef fimm MasterClass námskeið eru keypt saman, verð 99.000 kr. Sjá nánar hér.
  • Fjarnám á netinu, byrjaðu að læra núna!
  • Lærðu á þínum hraða, eins oft og hvar og hvenær sem er yfir 12 mánaða tímabil.
  • Námskeiðið er í boði á sérkjörum fyrir vinnustaði - sjá nánar.
  • Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir allt að 90% af verði námskeiðs.
  • Vinnustaðir geta sótt um styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð inni á www.attin.is – óháð starfsmanni.
  • Vinnumálastofnun veitir möguleika á styrk fyrir skjólstæðinga sína fyrir allt að 75% af verði námskeiðs.

 

Leiðbeinandi

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania.
Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.

Hoobla - Systir Akademias