Leiðtogar, samskipti og teymi
Leiðtoginn og teymið
Það er mikilvægt að ungir leiðtogar fái sjálfstraust og skilning á því hvað gerir þá að góðum leiðtogum. Það er að verða til ný kynslóð af leiðtogum sem horfir annars konar á hlutverk leiðtogans en fyrri kynslóðir. Lykilatriði er að geta unnið vel með öðru fólki. Grunnurinn af því er að þekkja sjálfan sig og skilja hvernig maður þarf að stýra til þess að ná árangri.