Lýsing námskeiðs og skráning

Fræðslutvenna Akademias

Með Fræðslutvennu Akademias býðst þér að skrá þig á tvö námskeið í einu og njóta sérkjara í leiðinni. 

Námskeiðin sem falla inn í Fræðslutvennu eru:

* Einungis er í boði að hafa eitt Viðurkenndur námskeið í Fræðslutvennu Akademias
** Námskeiðið telur til 4 klukkustunda af almennri endurmenntun fyrir þá sem lokið hafa verðbréfaréttindaprófi.

Það er einfalt að skrá sig. Þú einfaldlega skráir í athugasemd við bókunina þína hvaða tvö námskeið þú vilt skrá þig á hjá okkur úr listanum hér að ofan. Athugasemdin er skráð í fyrsta skrefinu við reit sem er merktur "Er eitthvað sem þú vilt koma á framfæri?".

Verð: 499.000 kr fyrir bæði námskeiðin.

Hægt er að greiða með kreditkorti og fá reikning í heimabanka en jafnframt dreifa greiðslum í allt að 6 mánuði. Hafið samband við bokhald@akademias.is til að dreifa greiðslum.

Mörg stéttarfélög veita styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð fyrir allt að 90% af náminu en jafnframt eru aðrar styrkjaleiðir færar fyrir fyrirtæki, óháð starfsmanni (sjá www.attin.is). Hafðu samband og við aðstoðum akademias@akademias.is.