Lýsing námskeiðs og skráning

Sérfræðingur í sögutækni (storytelling)

Afsláttarkóðinn Sumar24 veitir 20% snemmskráningarafslátt af þessu námskeiði til 24. júní 2024.

Námskeiðið sérfræðingur í sögutækni (storytelling) snýst um að þjálfa færni í að segja sögur, sérstaklega með markaðsstarf og vöruþróun fyrirtækja í huga. Sögur eru eitt öflugasta tækið í nútímamarkaðsmálum og þróun viðskiptahugmynda til þess að útskýra og vekja athygli á verðmætasköpun fyrirtækja og tengja við viðskiptavini á tilfinningalegum grundvelli. Nemendur munu læra að grunnatriði í ritlist sem hægt er að nýta í víðtæku samhengi og hvernig má nýta sögutækni til þess að búa til ímynd fyrirtækja og persónu. Námskeiðið er fyrir alla þá sem koma að markaðsmálum, hönnun, þróun og stefnumótun fyrirtækja... og þá sem hafa rithöfundinn í maganum!

Umsjónarmaður er Dr. Eyþóri Ívari Jónssyni, ritstjóri, fræðahöfundur og MBA kennari. Gestafyrirlesarar eru rithöfundar, ímyndarsérfræðingar, frumkvöðlar og sögufólk.

Sérfræðingur í sögutækni (storytelling) snýst um að skapa þekkingu, færni og leikni í ritlist og sögutækni sem hentar starfsmönnum og stjórnendum fyrirtækja. Á námskeiðinu lærir fólk að byggja upp sögu, persónusköpun, skapa sögusvið og drama og tengja það við ímynd fyrirtækja.

Aðferðafræðin byggir á stuttum hópverkefnum, fyrirlestrum og samtölum sérfræðinga.

Áfangar:

Sögutækni
Hvað er sögutækni (storytelling) í víðum skilningi
Hlutverk rithöfundarins að móta sögu
Sagan á bak við ímyndina
Öngull og agnið
Rödd og tónn í sögu
Ferðalag hetjunnar

Ímynd og saga fyrirtækis
Upphaf, endir, ris og úrlausn
Kjarni sögunnar
Storytelling sem tæki
Bíómyndaformúlan
Saga sem hluti af menningu

Sagan í hnotskurn 
Hugmyndavinna við sögusköpun
Að safna fyrirtækjasögum
Skrif, umskrif og endurgjöf
Efirminnilegar sögur
Saga í vörumerki

HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR

Námskeiðið hefst 10.september 2024 og er kennt á þriðjudögum 13:00 – 16:00 og miðvikudögum 9:00 – 12:00  í þrjár vikur fram til 25. september.

Námið er í boði sem staðnám í Borgartúni 23 eða fjarnám (í beinni á netinu eða með upptökum þegar hentar) eða sem blönduð námsleið. 

Námskeiðið er 18 klst., þ.e. 3 áfangar, 6 klst. hver áfangi. Einnig er gera nemendur einstaklingsverkefni fyrir utan kennslutíma.

Námsmat: Einstaklingsverkefni og hópverkefni.

Verð: 269.000 – 

Mörg stéttarfélög veita styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð fyrir allt að 90% af náminu en jafnframt eru aðrar styrkjaleiðir færar fyrir fyrirtæki, óháð starfsmanni (sjá www.attin.is). Hafðu samband og við aðstoðum akademias@akademias.is.

Leiðbeinendur eru á meðal annarra:

Jón Gnarr, rithöfundur og leikari
Klaus Fog
, höfundur Storytelling - branding i praksis
Andri Snær Magnason, rithöfundur
Paul Bennett, hönnuður og framkvæmdastjóri hjá IDEO
Þorsteinn B. Friðriksson, frumkvöðull og fjárfestir
Eyþór Ívar Jónsson, rithöfundur og kennari
Helga Árnadóttir, Tulipop

Listinn verður uppfærður

Akademias Executive MBA

Þetta nám er hluti af executive MBA námi Akademias.

Þetta nám er hluti af Akademias Executive MBA. Executive MBA námið er hannað fyrir metnaðarfullt fólk sem vill mennta sig fyrir tækifæri framtíðarinnar. Með því að raða saman nokkrum námum er hægt að tryggja sér Akademias Executive MBA gráðu, sjá nánar hér.

Smelltu hér ef þú vilt bóka stuttan fund við Dr. Eyþór Ívar Jónsson sem hefur umsjón með Akademias Executive MBA náminu.

 

Leiðbeinendur

Helga Árnadóttir

Andri Snær Magnason, rithöfundur

Paul Bennett – Chief Creative Officer hjá IDEO

Jón Gnarr, rithöfundur og leikari

Þorsteinn B. Friðriksson, frumkvöðull

Dr. Eyþór Ívar Jónsson

Akademias Executive MBA

Þetta nám er hluti af executive MBA námi Akademias.

Þetta nám er hluti af Akademias Executive MBA. Executive MBA námið er hannað fyrir metnaðarfullt fólk sem vill mennta sig fyrir tækifæri framtíðarinnar. Með því að raða saman nokkrum námum er hægt að tryggja sér Akademias Executive MBA gráðu, sjá nánar hér.

Smelltu hér ef þú vilt bóka stuttan fund við Dr. Eyþór Ívar Jónsson sem hefur umsjón með Akademias Executive MBA náminu.