Lýsing námskeiðs og skráning

miniMBA: Mannauðsstefna, teymi og tilfinningagreind

Mannauður hvers fyrirtækis er þeirra verðmætasta auðlind. Á þessu námskeiði er verið að skapa þekkingu, færni og leikni þegar kemur að uppbygginu mannauðs og teymum, hvort sem það er í einkafyrirtækjum, hjá hinu opinbera eða í þriðja geiranum.

Á námskeiðinu læra þátttakendur um mikilvægi þess að búa til menningu sem hvetur til árangurs og teymisvinnu, mannleg samskipti og tjáningu en einnig gildi og markmið.

Aðferðafræðin byggir á stuttum hópverkefnum, fyrirlestrum og samtölum sérfræðinga. Aðferðafræðin leggur áherslu á samskiptahæfni, lausn vandamála og greiningu tækifæra, gagnrýna- og skapandi hugsun.

Leiðbeinendur námsins eru 10 - 15 talsins sem eru sérfræðingar í að byggja upp menningu í fyrirtækjum, samskiptum og teymisvinnu. Hver áfangi hefur á bilinu 2 – 5 leiðbeinendur sem segja frá eigin reynslu og raundæmum.

Umsjónaraðilar eru Svali H. Björgvinsson, Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttir og Eyþór Ívar Jónsson. dr. Eyþór Ívar Jónsson, einn reyndasti MBA kennari Norðurlandanna sem hefur verið leiðandi í MBA náminu í Copenhagen Business School í fimmtán ár og kennt MBA við fjölda háskóla. Eyþór hefur byggt upp mörg hundruð teymi í þeim fyrirtækjum og verkefnum sem hann hefur komið að. Ingibjörg Lilja vann m.a. hjá Spotify og tók þátt í uppbyggingu á einstakri menningu þar. Ingibjörg er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Bifröst. Svali H. Björgvinsson er einn reyndasti mannauðsstjóri Íslands og stýrir núna viðskiptaþróun og stefnumótun hjá Sjóvá.    

Leiðbeinendur:

Svali H. Björgvinsson, Yfirmaður stefnumótunar og viðskiptþróunar hjá Sjóvá
Þórhallur Flosason, fræðslustjóri Kellogg Company

Gunnar Haugen, Talent management Director at CCP
Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttirfyrrum Learning And Development Specialist Spotify 
Sigrún Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Mannauður, félag mannauðsfólks á Íslandi 
Eyþór Ívar Jónsson, forseti Akademias
Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísi og annar stofnenda HR monitor
Birna Bragadóttir, stjórnendaráðgjafi hjá Befirst
María Fjóla Harðardóttir, forstjóri Hrafnistuheimilanna

Áfangar:

Menning til árangurs
Menning sem skapar árangur
Innleiðing á breyttri menningu
Áhrif góðrar og slæmrar menningar
Kjarni góðrar menningar

Skipulag starfa og félagsauðs
Skipulag hæfni og árangurs
Hvatning sem aðferðafræði
Félagsauður fyrirtækja
Endurgjöf og lærdómur

Teymi og sigrar
Árangursrík teymi
Uppbygging á teymi
Sigrar og áfangar
Að viðhalda teymisandanum

Tilfinningagreind og tjáning
Mannleg samskipti
Jákvæð sálfræði
Tilfinningagreind
Tjáning og viðhorf

Fólk, ferli og tilgangur
Tilgangur sem skiptir máli
Rétta fólkið í bátnum
Umbreytingar
Árangursrík menning og fyrirtæki

 
HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR

Námið er í boði sem staðnám, fjarnám (í beinni á netinu eða með upptökum þegar hentar) eða sem blönduð námsleið. Námskeiðið er kennt á þriðjudögum 13-16 og miðvikudögum 9-12 í 5 vikur. Námskeiðið hefst 23.apríl 2024 og lýkur 22. maí 2024

Námsmat: Hópverkefni og heimapróf.

Verð 319.000 kr. 

Mörg stéttarfélög veita styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð fyrir allt að 90% af náminu en jafnframt eru aðrar styrkjaleiðir færar fyrir fyrirtæki, allt að 3.000.000 kr á hverju ári óháð starfsmanni (sjá t.d. www.attin.is). Hafðu samband og við aðstoðum akademias@akademias.is.

 

Leiðbeinendur

Svali H. Björgvinsson, Yfirmaður stefnumótunar og viðskiptþróunar hjá Sjóvá

Þórhallur Flosason, fræðslustjóri Kellogg Company

Gunnar Haugen, Talent management Director at CCP

Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttir, fyrrum Learning And Development Specialist Spotify

Sigrún Kjartansdóttir, CEO Mannauður, félag mannauðsfólks á Íslandi

Dr. Eyþór Ívar Jónsson

Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísi og einn stofnenda HR monitor

Birna Bragadóttir, stjórnendaráðgjafi hjá Befirst

María Fjóla Harðardóttir, forstjóri Hrafnistuheimilanna

Dr. Eyþór Ívar Jónsson

Hoobla - Systir Akademias