Sprettir - rafrænar námslínur til að leysa raunverulegar áskoranir eða tækifæri
Sprettir eru námslínur sem eru samsettar úr nokkrum námskeiðum sem saman byggja þekkingu og færni til að leysa raunverulegar áskoranir eða tækifæri.
Sprettir innihalda fjögur eða fleiri MasterClass námskeið.
Vinnustaðir með áskrift af fræðslusafni Akademias fá aðgang að öllum MasterClass námskeiðum Akademias og geta því boðið öllu starfsfólki alla spretti. Akademias aðstoðar einnig áskrifendur við að setja saman klæðskerasniðna spretti fyrir einstaka starfsfólk, hópa eða allt starfsfólk eftir þörfum.