Frí greining á fræðsluþörfum vinnustaða

Kortlagning fræðsluþarfa leggur grunninn að árangursríku fræðslustarfi sem skilar sér í auknum árangri vinnustaða.

Ákvarðanir um fræðslu skyldi alltaf byggja á gögnum og mælingum á raunstöðu í málaflokknum og því býður Akademias vinnustöðum upp á greiningu á fræðsluþörfum þeim að kostnaðarlausu og án allra skuldbindinga.

Greiningin byggir á aðferðafræði og spurningakönnun sem hefur verið nýtt af fræðslustjórum að láni í yfir 10 ár. Það tekur aðeins 6 mínútur að svara og niðurstöður er hægt að tengja beint við fræðslu. Fræðsluáætlun vinnustaðarins verður því til nánast sjálfkrafa.


Sjá hér umfjöllun á mbl.is um fría greiningu á fræðsluþörfum hjá Akademias. 


  

Settu þig í samband við okkur og þú verður komin með yfirsýn yfir ykkar fræðsluþarfir áður en þú veist af

Sverrir Hjálmarsson
Sérfræðingur í starfsmannafræðslu
sverrir@akademias.is

Anna María McCrann
Viðskiptaþróun og ráðgjöf
annamaria@akademias.is