Lýsing námskeiðs og skráning

Námslína fyrir stjórnendur

Í ljósi þeirra miklu breytinga sem eru að verða hvað varðar framtíð vinnu, vinnustaða, vinnuumhverfis, vinnuafls og vinnumarkaðar er ljóst að líklega er ekki hægt að treysta á að þær aðferðir sem við höfum áður beitt til að skila þeim árangri til framtíðar litið sem við stefnum að. 

Stjórnun sem tekur mið af því sem við getum lært úr fortíð og því sem trendin segja okkur að framtíðin gæti haft í för með sér er eitthvað sem við þurfum að skoða og vinna með. 

Væntingar og kröfur viðskiptavina og starfsfólks eru líka að breytast og því að mörgu að huga. 

Þessi sprettur mun minna þig á margt sem þú þegar veist en ættir kannski að nýta betur – til að hámarka árangur til framtíðar litið.

Námslýsing

Fyrir hverja
C-suite, forstjórar, framkvæmdastjórar

Fyrir vinnustaði

Vinnustaðir hafa kost á að fá námslínuna inn í sín kennslukerfi sem inniheldur þá upptöku á kynningu frá stjórnenda vinnustaðar, verkefni og krossaspurningar.

Hér er dæmi um hvernig spretturinn hefur verið gerður með viðskiptavinum Akademias. Nánari upplýsingar um þjónustu við vinnustaði má finna hér.

 

Leiðbeinendur

Dr. Eyþór Ívar Jónsson

Ólafur Örn Nielsen

Herdís Pála Pálsdóttir

Hoobla - Systir Akademias