Lýsing námskeiðs og skráning

Þjónustumánuður

Þjónustumánuður inniheldur rafræn námskeið, markaðsefni, raunverkefni og spurningar sem hægt er að nota í t.d. Kahoot keppni eða sem lokaverkefni.   

Rafrænu námskeiðin sem við leggjum til að velja úr eru Þjónustusprettur (um xx mín), Ofurþjónusta (xx mín), Grunnur að góðri þjónustu (x mín), Erfiðir viðskiptavinir fyrir starfsfólk (xx mín) og Erfiðir viðskiptavinir fyrir stjórnendur (xx mín).  

  

  

Vinnustaðir velja þau námskeið sem þau setja á dagskrá. Reynslan hefur kennt okkur að best er að byrja á stjórnendum og gefa þeim viku til að klára námskeiðin. Í framhaldi af því byrja allir starfsmenn að læra. 



Markaðsefni frá Akademias nýtt til að kynna innanhús og verkefni eða Kahoot keppni sem hægt er að leggja fyrir til að loka mánuðinum. Keppnin getur verið á milli deilda eða einstaklinga.

Þemu framundan:


Vinnustaðir þurfa ekki að setja þemu á dagskrá í þeim mánuði sem Akdemias hefur stillt upp. Þemað eru eingöngu hugsuð sem tilbúnar lausnir og hugmyndir sem vinnustaðir geta hagnýtt sér með lítilli fyrirhöfn og aðlagað eftir þörfum. Þemu eru leið fyrir Akademias til að hjálpa Vinnustöðum að ná árangri hratt.
 

 
Hoobla - Systir Akademias