Lýsing námskeiðs og skráning

Segull – Leiðtogaþjálfun ferðaþjónustunnar

Segull felur í sér 20 - 30 klst nám (Leiðtogi í ferðaþjónustu) sem annars vegar stafrænt nám og hins vegar vinnustofur.

Segullinn skiptist í eftirfarandi hluta:

 • Inngangur
 • Kafli 1 Ferðaþjónustan
  • Mikilvægi ferðaþjónustu              
  • Fortíð og framtíð                           
  • Verðmætasköpun og sjálfbærni                           
  • Áskorun
 • Kafli 2 Verkefnastjórnun           
  • Verkefnastjórnun og skipulag
  • Flokkun verkefna
  • Samskipti og samræður
  • Teymið og leiðtogar (nýr)
  • Tímastjórnun og skipulag funda
  • Verkefnastjórnun m/Asana
  • Áskorun
 • Kafli 3 Stjórnun            
  • Leiðtoginn og stjórnunarstílar
  • Tilfinningagreind og hluttekning
  • Að takast á við ágreining
  • Aðferðafræði Coaching
  • Viðtal
  • Áskorun
 • Kafli 4 Markaðsmál      
  • Stjórnun markaðsstarfs
  • Growth Theory
  • Auglýsingakerfi Facebook
  • Sala og sölutækni
  • Almannatengsl
  • Ofurþjónusta
  • Áskorun
 • Kafli 5 Mannauðsmál  
  • Stjórnun mannauðs
  • Lykilstarfsmenn og verðmætasköpun
  • Ráðningarsamningar
  • Mannauðsstjórnun og breytingar
  • Áskorun
 • Kafli 6 Verðmætasköpun og nýsköpun  
  • Nýsköpun í hnotskurn
  • Skapandi hugsun
  • Uppsprettur nýsköpunar
  • Verðmætasköpun
  • Viðtal - Nýsköpun í ferðaþjónustu
  • Framtíðarsýn
  • Breytingastjórnun - Skref Kotters
  • Áskorun
 • Samantekt

 

 

Leiðbeinandi

Dr. Eyþór Ívar Jónsson