Lýsing námskeiðs og skráning

Microsoft 365 - Office skrifstofuhugbúnaður

Í sífellt hraðari heimi er þekking á skrifstofuhugbúnaðalausnum Microsoft ómissandi. Námslínan er ætluð skrifstofufólki sem vill ná góðum tökum á lykilforritum sem eru nauðsýnleg fyrir dagleg verkefni.

 Námslínan inniheldur fimm námskeið:

  • Outlook fyrir tölvupóst og dagatalsskipulag
  • Teams fyrir samvinnu og fundi
  • OneDrive fyrir skýjageymslu og samnýtingu skjala
  • Word fyrir textavinnslu og skjaldagerð
  • Excel fyrir gagnagreiningu og töflureikning.

Akademias er leiðandi í rafrænum fræðslulausnum en Microsoft námskeiðin eru því mjög viðamikil og innihalda marga kafla. Við aðstoðum vinnustaði við að velja þá kafla, út hverju námskeiði, svo námslínan hámarki árangur á sem styðstum tíma. T.a.m. með því að bjóða uppá tvær klæðskerasniðnar útgáfur, fyrir byrjendur og lengra komna.

Markmiðið er að veita þátttakendum þá hæfni sem þarf til að nýta sér forritin fyrir enn meiri skilvirkni í starfi.

Kennari:

Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu upplýsingatæknigeiranum, hann staðkennslu, fjarkennslu og kennslumyndbanda. Hermann hefur t.a.m. komið að gerð námsskráa sem notaðar eru í dag í fullorðinsfræðslu hjá símenntunarstöðvum.

 

Leiðbeinandi

Hermann Jónsson

Hoobla - Systir Akademias