Lýsing námskeiðs og skráning

Verkefnastjórnun - námslína

Verkefnastjórnun hefur rutt sér til rúms sem mikilvæg aðferðafræði sem hentar við allar aðstæður í atvinnulífinu. Til þess að tryggja árangur verkefna verður að hafa þekkingu á skipulagi, framkvæmd og stjórnun þeirra. Jafnframt þurfa verkefnastjórar að geta átt góð samskipti og útskýrt þá sýn eða þau markmið sem þeir hafa á einfaldan hátt. Allir þeir sem koma að verkefnavinnu þurfa þjálfun til þess að ná árangri.
 
Námslína í verkefnastjórnun er rafræn námslína sem inniheldur 6 áfanga sem hjálpa þátttakendum að öðlast þekkingu og færni til að ná meiri árangri. Nemendur læra á netinu þegar þeim hentar, hvar og hvenær sem er. Nemendur hafa aðgang að námsefninu í 24 mánuði og geta byrjað að læra strax eftir kaup.

Innifalin námskeið eru:

   Fyrir vinnustaði

   Vinnustaðir hafa kost á að fá námslínuna inn í sín kennslukerfi sem inniheldur þá upptöku á kynningu frá stjórnenda vinnustaðar, verkefni og krossaspurningar.

   Nánari upplýsingar um þjónustu við vinnustaði má finna hér.

    

   Leiðbeinendur

   Sigurhanna Kristinsdóttir, Delivery Lead hjá Gangverk

   Eva Karen Þórðardóttir, stofnandi og eigandi Effect

   Dr. Eyþór Ívar Jónsson